 
Fyrstu skrefin
Til að geta notað
Samnýting
þarftu að gerast áskrifandi að
samnýtingarþjónustu á netinu. Almennt er hægt að gerast 
áskrifandi á vefsetri þjónustuveitunnar. Nánari upplýsingar 
um áskriftina er að fá hjá þjónustuveitunni. Nánari 
upplýsingar um samhæfar þjónustuveitur er að finna 
á slóðinni www.nokia.com/support.
Þegar þjónustan er opnuð í fyrsta sinn í forritinu
Samnýting
er beðið um að ný áskrift sé stofnuð og að
tilgreint sé notandanafn og lykilorð. Hægt er að skoða 
áskriftarstillingar síðar í 
Valkostir
>
Stillingar
í forritinu
Samnýting
. Sjá „Stillingar fyrir samnýtingu” á bls. 36.