 
Kynningar
Með kynningum er hægt að skoða SVG (scalable vector 
graphics) skrár, t.d. teiknimyndir og kort. SVG-myndir 
halda einkennum sínum þegar þær eru prentaðar út eða 
skoðaðar í annarri skjástærð eða upplausn. SVG-skrár eru 
skoðaðar með því að velja möppuna 
Kynningar
, skruna
að mynd og velja
Valkostir
>
Spila
.
Ýtt er á
til að súmma inn. Ýtt er á
til að súmma út.
Skipt er á milli alls skjásins og venjulegs skjás með því 
að ýta á
.