
Kynningar
Með kynningum er hægt að skoða SVG (scalable vector
graphics) skrár, t.d. teiknimyndir og kort. SVG-myndir
halda einkennum sínum þegar þær eru prentaðar út eða
skoðaðar í annarri skjástærð eða upplausn. SVG-skrár eru
skoðaðar með því að velja möppuna
Kynningar
, skruna
að mynd og velja
Valkostir
>
Spila
.
Ýtt er á
til að súmma inn. Ýtt er á
til að súmma út.
Skipt er á milli alls skjásins og venjulegs skjás með því
að ýta á
.