
Hreyfimyndir klipptar
Hægt er að klippa hreyfimyndina og setja inn upphafs- og
lokamerki til að útiloka hluta hennar. Í möppunni
Myndir
& hr.m.
skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
>
Klippa
.
Til að spila tiltekna hreyfimynd frá upphafi skaltu velja
Valkostir
>
Spila
.
Ábending! Til að taka einn ramma út úr
hreyfimyndinni skaltu ýta á ritfærslutakkann.
Til að velja hvaða hlutar hreyfimyndarinnar eru með
í sérsniðnu myndinni og tilgreina upphafs- og lokastað
þeirra skaltu skruna að tiltekna staðnum og velja
Valkostir
>
Upphafsmerki
eða
Lokamerki
. Til að breyta
upphafs- eða lokastað valda hlutans skaltu skruna að
merkinu og ýta á skruntakkann. Þá er hægt að færa
merkið fram og aftur á tímalínunni.

Gallerí
32
Til að fjarlægja öll merki skaltu velja
Valkostir
>
Fjarlægja
>
Öll merki
.
Til að forskoða hreyfimyndina skaltu velja
Valkostir
>
Spila merkt val
. Skruna skal til vinstri og hægri
á tímalínunni.
Til að stöðva spilun skaltu ýta á
Hlé
. Til að halda áfram
skaltu velja
Valkostir
>
Spila
. Til að fá klippiskjáinn aftur
upp skaltu ýta á
Til baka
.
Til að vista breytingarnar og fara aftur í
Gallerí
skaltu ýta á
Lokið
.