Hreyfimyndum breytt
Til að breyta myndskeiðum í
Gallerí
og búa til sérsniðin
myndskeið skaltu skruna að myndskeiðinu og velja
Valkostir
>
Breyta
>
Sameina
,
Breyta hljóði
,
Setja inn
texta
,
Klippa
eða
Búa til muvee
. Sjá „Gallerí” á bls. 27.
Ábending! Hægt er að nota
Leikstjóri
til að búa til
sérsniðnar hreyfimyndir. Veldu hreyfimyndir og myndir
sem þú vilt nota til að búa til muvee og veldu síðan
Valkostir
>
Breyta
>
Búa til muvee
. Sjá „Leikstjóri”
á bls. 52.
Myndvinnslan styður hreyfimyndsniðin 3gp og .mp4,
og hljóðskrársniðin .aac, .amr, .mp3 og .wav.
Sérsniðnu hreyfimyndirnar vistast sjálfkrafa í möppunni
Myndir & hr.m.
í
Gallerí
. Hreyfimyndirnar vistast
á minniskortinu. Ef ekki er hægt að nota minniskortið
er minni tækisins notað.