
Albúm
Með albúmum er hægt að raða myndum og hreyfimyndum
eftir hentugleika. Til að skoða lista yfir albúm í möppunni
Myndir & hr.m.
skaltu velja
Valkostir
>
Albúm
>
Skoða albúm
.
Til að bæta mynd eða hreyfimynd við albúm í gallerí skaltu
skruna að viðkomandi mynd eða hreyfimynd og velja

Gallerí
30
Valkostir
>
Albúm
>
Setja inn í albúm
. Þá opnast listi yfir
albúm. Veldu albúmið sem þú vilt setja myndina eða
hreyfimyndina í og ýttu á
.
Ýttu á
til að fjarlægja skrá úr albúmi. Skránni er ekki
eytt úr möppunni
Myndir & hr.m.
í
Gallerí
.
Til að búa til nýtt albúm á albúmaskjánum skaltu
velja
Valkostir
>
Nýtt albúm
.