Nokia N73 Music Edition - Albúm

background image

Albúm

Með albúmum er hægt að raða myndum og hreyfimyndum
eftir hentugleika. Til að skoða lista yfir albúm í möppunni

Myndir & hr.m.

skaltu velja

Valkostir

>

Albúm

>

Skoða albúm

.

Til að bæta mynd eða hreyfimynd við albúm í gallerí skaltu
skruna að viðkomandi mynd eða hreyfimynd og velja

background image

Gallerí

30

Valkostir

>

Albúm

>

Setja inn í albúm

. Þá opnast listi yfir

albúm. Veldu albúmið sem þú vilt setja myndina eða
hreyfimyndina í og ýttu á

.

Ýttu á

til að fjarlægja skrá úr albúmi. Skránni er ekki

eytt úr möppunni

Myndir & hr.m.

í

Gallerí

.

Til að búa til nýtt albúm á albúmaskjánum skaltu
velja

Valkostir

>

Nýtt albúm

.