
Gallerí
27
Gallerí
Til að vista og vinna með myndir, hreyfimyndir, hljóðskrár,
spilunarlista og straumspilunartengla skaltu ýta á
og velja
Gallerí
.
Ábending! Ef þú ert í öðru forriti og vilt sjá
myndina sem síðst var vistuð í
Gallerí
skaltu ýta
á skoðunartakkann
á
hlið tækisins. Til
að fara á aðalskjá möppunnar
Myndir & hr.m.
skaltu ýta aftur á skoðunartakkann.